Greinasafn fyrir merki: Uppáhalds!

Súkkulaðismákökur með þrennslags súkkulaðibitum

Ég er orðlaus! Þessar eru bara einfaldlega aðeins of góðar! Stundum, þá bara vildi ég óska að ég drykki kaffi, því ein svona með kaffinu hlýtur að vera guðdómlegt kombó. Uppskriftin er fengin af Creations by Kara. Súkkulaðismákökur með þrennslags … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Teriyaki kjúklinganúðlur

Vá, þvílík hamingja í einum diski af núðlum! Systir mín benti mér á þennann, og hann er alveg dúndur góður! Og, til að gera gott betra: tók mig 20 mínútur frá upphafi til enda að gera hann klárann. Ójá. Uppskriftin … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Karamellu brownie

Ókei, sumt er geggjaðra en annað. Þetta er eitt af því. Heit Brownie með bráðinni karamellu í, karamellufylltu súkkulaði ofan á og karamellusósa yfir allt saman! Berist fram með rjóma, og helst ís og… síðan ekki söguna meir. Ég bar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Bananabrauð

Þetta bananabrauð hef ég gert margoft, og finnst okkur mjög gott. Uppskriftina fann ég hjá Rögnu.is, nema mér þótti það full sætt, svo ég hef minnkað sykurinn um helming. Bananabrauð 1 bolli hveiti 1/4 bolli sykur 1/2 tsk natron 1/4 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | 4 athugasemdir

Kjötveisla

Uppáhalds Dominos pizzan mín „of all times“ er kjötveislan. Alveg by far. Hakkið sem þeir Dominosmenn voru með á pizzunum sínum var besta pizzuhakk í heimi, en því miður er það eitthvað farið að dala hjá þeim. Þannig ég ákvað … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Pizzabotn

Nú gerði ég í mörg ár pizzabotninn sem hét „pizza 67 botninn“ eða „pizza hut botninn“ – hann dró allavega nafn sitt af pizzastað. Hann var ágætur, en við fengum eiginlega leið á honum, og fórum bara að kaupa okkur … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | 3 athugasemdir

Kókosmarengs

Við erum mikið marengsfólk í minni fjölskyldu, og ekki skemmir fyrir ef það er kókos með í jöfnunni! Þessi terta er gersamlega ómótstæðileg! Uppskriftin er fengin héðan – og ég er svo hamingjusöm með hana! Marengs 4 eggjahvítur 200 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd