Mánaðarsafn: mars 2013

Mexíkó-súpa

Mexíkanska kjúklingasúpan með chili-sósunni og rjómaostinum er rosalega vinsæl, og eru þær vinsældir verðskuldaðar, þar sem þar er á ferðinni algjör prima súpa ef vel tekst til! Ég á uppskrift, ef uppskrift skyldi kalla, að mexíkanskri kjúklingasúpu sem er einfaldari, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Marensbomba

Þessi hefur fylgt mér í mörg ár, og er alltaf jafn góð. Það eru sennilega til eins margar útgáfur af svona marengsbombum eins og húsmæðurnar eru margar, en mig langar að leggja mína útgáfu í púkkið! 🙂 Ef ég baka … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Pylsupottréttur

Einfaldasti matur í heimi, sem öll börn ættu að borða með bestu lyst. Þetta er varla matur til að blogga um, en hann er bara svo fáránlega einfaldur, og skotheldur. Og – er „one-pot“! Ég held að það sé ekki … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Rabarbarasulta og hjónabandssæla

Einhverntímann er allt fyrst! Síðasta haust breyttist ég í húsmóður. Ég sauð mína eigin rabarbarasultu, og hún tókst bara býsna vel. En við eldum ekki oft mat sem krefst þess að rabarbarasulta sé meðlæti, þannig mér sýnist að besta nýtnin … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Crepes #2

Við höfum einnig gert crepes með annarri fyllingu, með laukþema. Að sjálfsögðu keypti ég þá sýrða rjómann með lauk og graslauk, hann er svo sjúklega góður. Myndi örugglega sóma sér vel bæði sem ídýfa og köld sósa. Uppskriftina að crepes-kökunum … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Túnfiskpastasalat

Þegar maður fer í ræktina seinni partinn getur verið svo gott að grípa í eitthvað þægilegt og fljótlegt í kvöldmatinn. Og þetta kalda túnfiskpastasalat uppfyllir þær kröfur, ásamt því að vera svo bragðgott. Þetta er vægast sagt einfalt pastasalat, en … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Pizzusnúðar

Eldri dóttir mín, sem verður fjögurra í næsta mánuði, borðar engin sætindi. Henni finnast þau bara ógeðsleg. Aftur á móti, þá er hún rosalega hrifin af pizzakubbum sem koma úr bakaríinu, sem eru í rauninni bara brauð með pizzasósu og … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd