Greinasafn fyrir merki: Ís

Mintuísterta

Við hlið súkkulaðiístertunnar í útskriftarveislunni var þessi mintuísterta. Það er alveg ótrúlega gott að fá sér smá mintuís með súkkulaðiísnum – mintuís er líka svo sumarlegur 🙂 Ég fylgdi í rauninni engri uppskrift við að gera þennan ís, bara smakkaði … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðiísterta

Sem eftirrétt í útskriftarveislunni minni var ég með tvenns konar heimagerðar ístertur. Það verður  nú bara að segja að þessi súkkulaðiísterta sló í gegn, og hún er sannkölluð hátíðarísterta. Uppskriftina fann ég á síðu Innness, en breytti henni örlítið. Toblerone-ísterta … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd