Mánaðarsafn: maí 2013

Einfalt kalt pastasalat

Ég hef aldrei verið mikið að spá í árstíðinni þegar ég er að velta fyrir mér hvað á að hafa í matinn. Núna hinsvegar ætla ég að reyna það, ætla að reyna að vera með léttari mat og sumarlegri. Byrjunin … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Stromboli

Not your ordinary pizza! Stromboli er í rauninni bara pizza, en í staðinn fyrir að baka hana eins og venjulega rúllar maður henni upp og bakar hana þannig. Ég notaði að sjálfsögðu þetta pizzadeig, og flatti það út aðeins þynnra … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Sumarfiskur

Það er sérstakt áhugamál hjá mér núna að finna uppskriftir að fiski, afþví mér finnst fiskurinn sem ég elda svo einhæfur. Mér finnst ég alltaf vera að elda það sama aftur og aftur og aftur og…. Mig langar til að … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kjötveisla

Uppáhalds Dominos pizzan mín „of all times“ er kjötveislan. Alveg by far. Hakkið sem þeir Dominosmenn voru með á pizzunum sínum var besta pizzuhakk í heimi, en því miður er það eitthvað farið að dala hjá þeim. Þannig ég ákvað … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Hollur súkkulaðibúðingur

Og bara býsna góður líka! Já, hann er hollur. Og já, hann inniheldur tófú. En látið það ekki hræða ykkur, þetta var í fyrsta skipti sem ég prófaði að nota tófú í nokkuð, og það kom bara vel út. Vinkona … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Sex on the beach!

Ég drekk voðalega lítið áfengi, bara afþví mér finnst svo vont bragð af því öllu saman. Ég og vinkona mín fengum gríðarlegan áhuga á því, í menntaskóla, að blanda kokteila og það endaði með því að við fórum til San … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Pizzabotn

Nú gerði ég í mörg ár pizzabotninn sem hét „pizza 67 botninn“ eða „pizza hut botninn“ – hann dró allavega nafn sitt af pizzastað. Hann var ágætur, en við fengum eiginlega leið á honum, og fórum bara að kaupa okkur … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | 3 athugasemdir

Allskonar-möffins

Þessi uppskrift að möffins er frábær að því leytinu að það er hægt að setja hvað sem er út í deigið. Þetta er bara svona grunnuppskrift og svo geturðu bara leyft huganum að reika, og sett út í annað hvort … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kókosmarengs

Við erum mikið marengsfólk í minni fjölskyldu, og ekki skemmir fyrir ef það er kókos með í jöfnunni! Þessi terta er gersamlega ómótstæðileg! Uppskriftin er fengin héðan – og ég er svo hamingjusöm með hana! Marengs 4 eggjahvítur 200 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kókostoppar

Þessir eiga víst að vera jólakökur… en þeir eru bara svo góðir! Fann einn poka af þeim í frystikistunni um daginn síðan um jólin og ómæ, þeir eru svo góðir. Kókostoppar 3 stk egg 225 g sykur 300 g kókosmjöl … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd