Greinasafn fyrir merki: Smáréttir

Ræshreiður

Dóttir mín átti afmæli í síðustu viku, og valdi sér að hafa fuglaþema í vinkonuveislunni. Þá varð ég að sjálfsögðu að gera svona Rice Krispies hreiður eins og ég hafði margoft séð á Pinterest, en það vildi svo vel til … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Tortillarúllur með skinku og fetaosti

Í afmælisveislu dóttur minnar gerði ég það sem ég gat til að þurfa ekki að vera með heita brauðrétti – við búum ekki í mjög stórri íbúð, og það verður óumflýjanlega alltaf nógu heitt þegar það koma rúmlega 20 manns … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

BLT tortillarúllur

Tortillarúllur  eru býsna skemmtilegt fyrirbæri. Það er hægt að gera svo margs konar fyllingar að ég bara stend á gati! En, ég gerði tvær tegundir fyrir afmælisveisluna um daginn, og hér kemur fyrri tegundin. BLT-Tortillarúllur 1 pakki beikon (ca 200 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Ein athugasemd