Greinasafn fyrir merki: Létt

Túnfiskpastasalat

Þegar maður fer í ræktina seinni partinn getur verið svo gott að grípa í eitthvað þægilegt og fljótlegt í kvöldmatinn. Og þetta kalda túnfiskpastasalat uppfyllir þær kröfur, ásamt því að vera svo bragðgott. Þetta er vægast sagt einfalt pastasalat, en … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Heilhveiti crepes með hvítlauksþema

Í dag ákvað ég að skella í hveilhveiti crepes. Búin að hugsa það lengi, framkvæmdi það einu sinni, en þá var sósan svo vond að ég gafst upp í bili, eða a.m.k. þar til ég finndi sósu sem fullnægði kröfum … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Léttur málsverður

Ókei – þessi póstur er ekki beint uppskrift, hann er meira svona óður til sumarsins! Ég get ekki beðið eftir að það komi sumar og maður geti gætt sér á einhverju svona léttu og sumarlegu – ekki það að það … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd