Mánaðarsafn: október 2014

Súkkulaðibollakökur með saltkaramellukremi

Ég henti í þessar í morgun, algjörlega frábærar. Ég notaði súkkulaðibollakökuuppskriftina héðan, en kremið fékk ég frá Table for Two. Súkkulaðibollakökur með saltkaramellukremi 110 gr smjörlíki 280 gr sykur 160 gr hveiti 50 gr kakó 2 stór egg 0,5 tsk … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd