Greinasafn fyrir merki: Pizzur

Heilhveitipizzabotn

Besti pizzabotn í heimi revisited – ég prófaði að skipta einum bolla af brauðhveiti út fyrir heilhveiti, og hann er sko bara betri þannig ef eitthvað er! Besti pizzabotn í heimi? 1 bolli volgt vatn 2 og 1/4 tsk ger … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Stromboli

Not your ordinary pizza! Stromboli er í rauninni bara pizza, en í staðinn fyrir að baka hana eins og venjulega rúllar maður henni upp og bakar hana þannig. Ég notaði að sjálfsögðu þetta pizzadeig, og flatti það út aðeins þynnra … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Kjötveisla

Uppáhalds Dominos pizzan mín „of all times“ er kjötveislan. Alveg by far. Hakkið sem þeir Dominosmenn voru með á pizzunum sínum var besta pizzuhakk í heimi, en því miður er það eitthvað farið að dala hjá þeim. Þannig ég ákvað … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Pizzabotn

Nú gerði ég í mörg ár pizzabotninn sem hét „pizza 67 botninn“ eða „pizza hut botninn“ – hann dró allavega nafn sitt af pizzastað. Hann var ágætur, en við fengum eiginlega leið á honum, og fórum bara að kaupa okkur … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | 3 athugasemdir

Pizzusnúðar

Eldri dóttir mín, sem verður fjögurra í næsta mánuði, borðar engin sætindi. Henni finnast þau bara ógeðsleg. Aftur á móti, þá er hún rosalega hrifin af pizzakubbum sem koma úr bakaríinu, sem eru í rauninni bara brauð með pizzasósu og … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tortilla pizza

Hafði oft heyrt minnst á að fólk væri að búa sér til pizzur með því að nota tortillur sem botna, og ég hafði alltaf ætlað að prófa. Svo rakst ég á sérstakar „pizza tortillur“ í Bónus um daginn og þá … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd