Greinasafn fyrir merki: Bananar

Bananakaka með mokkakremi

Aftur að gömlu, þreyttu banönunum. Ég hef bakað svolítið bananabrauð, og banana- og súkkulaðibitamöffins, bananabita, og nú síðast Súkkulaðismjörs- og bananaköku. En þessi er geggjuð. Bananakaka með mokkakremi og súkkulaðibitum! Uppskriftin kemur héðan. Bananakakan 90 gr púðursykur 130 gr sykur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Nutella bananakaka

Maður getur ekki endalaust gert sama bananabrauðið þegar bananarnir verða gamlir. Þá leitar maður til Pinterest! Afsakið svarta hornið á kökunni – þetta er ekki brunablettur, þarna lak nutellafyllingin út úr kökunni 😉 Uppskriftin er fengin héðan. Eina breytingin sem … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd