Mánaðarsafn: maí 2014

Hvítsúkkulaðikrem

Súkkulaðikökur eru uppáhalds, og súkkulaðibollakökur eru æðið mitt. En núna er ég líka rosalega upptekin af kremi sem er eins og ég ímynda mér að skýjahnoðrar séu undir tönn! Notaði kremið t.d. á Pollapönks bollakökurnar sem ég gerði fyrir Eurovision … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | 2 athugasemdir

Djöflatertusmákökur með piparmyntukremi og súkkulaðibráð

Halló, halló! Er þetta ekkert djók? Smákaka, sem er samt mjúk eins og kaka, með piparmyntukremi og mjúku súkkulaði.. og svo skreytt með stökku brytjuðu piparmyntusúkkulaði – Love! Ég studdist við þessa uppskrift hér, en breytti henni svolítið, notaðist t.d. … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Hunangs- og möndlumúslí

Fannst kominn tími til að henda í nýja múslí uppskrift, langt síðan síðast. Yngri dóttir mín getur borðað múslí eins og snakk, og það er töluvert hollara en margt annað! Mér finnst svo gaman að gera múslí, það er svo … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Kitkat bollakökur með karamellusmjörkremi

Ég hlýt að vera eitthvað lasin þessa dagana, mig langar bara ekkert í sætabrauð, sætindagrísinn sem ég er. En þörfin fyrir að baka hverfur samt ekki svo glatt! 🙂 Sá þessar á Pinterest um daginn, og varð að prófa 🙂 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd