Greinasafn fyrir merki: Nammi

Súkkulaðikaka með kókos, karamellu og súkkulaði

Kaka er eiginlega rangnefni á þetta fyrirbæri, þetta er eiginlega bara nammi! Uppskriftin kemur frá Chef in training, og er alveg ótrúleg. Volg úr ofninum er hún náttúrulega stórkostleg! Súkkulaðikaka með kókos, karamellu og súkkulaði Kakan 300 gr hveiti 410 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Ræshreiður

Dóttir mín átti afmæli í síðustu viku, og valdi sér að hafa fuglaþema í vinkonuveislunni. Þá varð ég að sjálfsögðu að gera svona Rice Krispies hreiður eins og ég hafði margoft séð á Pinterest, en það vildi svo vel til … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Hollt kókos- og súkkulaðinammi

Ég hélt mér finndust döðlur ekki góðar. Ég tek það til baka, eftir þessa uppgötvun! Þessar kúlur eru ekkert nema góðar og aðeins 4 hráefni! Uppskriftin er fengin héðan. Hollt kókos- og súkkulaðinammi (ca. 20 kúlur) 225 gr döðlur 40 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir