Greinasafn fyrir merki: Egg

Eggjabollar II

Hollt millimál, morgunmatur til að grípa í, eða bara hvað sem er 🙂 Eggjabollar (eða mini ommelettur) eru algjör snilld. Ég henti í þessar í gær, og nú eigum við fullorðna fólkið nesti fyrir alla vikuna 🙂 Eggjabollar – 12 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Amerísk ommeletta

Ég held ég hafi alveg sprengt hamingjuskalann núna – ef að hamingja er að sitja á diner í San Fransisco um miðja nótt, að læra undir próf hjá San Fransisco School of Bartending og borða ommelettu. Finally, þá gat ég … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Eggjabollar

Þessa hugmynd sá ég einhversstaðar á netinu síðasta vor, og varð að prófa. Þetta er svona sallafínt og lúkkar svo flott! Í gær var ég að gera eggjabollana í annað skiptið. Þar sem ég leit á þetta sem bóndadagsbröns, þá … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd