Greinasafn fyrir merki: Kjúklingur

„KFC“ bitar

Það eru tíu ár síðan ég byrjaði að búa, og ég hef aldrei djúpsteikt mat. Ég held það sé einhver hræðsla við alla þessa sjóðheitu olíu. En, ekki það, það er heldur bara ekkert hollt! 😉 Aftur á móti bakaði … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur með beikoni og sweet chili

Þessa uppskift sá ég hjá Eldhússystrum, og vá hvað þetta er gott. Ég minnkaði uppskriftina og breytti henni aðeins til að hún hentaði okkur. Kjúklingur með beikoni og sweet chili í rjómasósu 3 kjúklingabringur Pipar 125 gr beikon 1.25 dós sýrður … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Ranch pasta

Halló, halló! Kvöldmaturinn í gær var ótrúlega einfaldur en undursamlegur pastaréttur (og ekki skemmdi fyrir að annað afkvæmið borðaði án þess að gefa frá sér hljóð – þær eru báðar á „égborðekkisvona“ og „ojþetterógeðsleg“ skeiðinu núna). Fann þessa uppskrift á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tær kjúklingasúpa (Slow cooker)

Þessi kona hérna fékk slow cooker í brúðkaupsgjöf (já, eiginlega ég en ekki við í þessu tilfelli, hehe). Svo nú skal hægeldað! Hugmyndin að þessari súpu kom héðan, en var nú eitthvað staðfærð 🙂 Tær kjúklingasúpa 500 gr kjúklingabringur 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tortilla súpa

Já góðan daginn! Gerði þessa jömmí súpu í gær – og verð að deila henni. Voðalega góð súpa undir Mexíkönskum áhrifum. Uppskriftin kemur upphaflega héðan. Ég breytti henni samt eitthvað, og staðfærði – ef segja má svo! Tortillasúpa  3 matskeiðar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Tælensk kjúklingasúpa

Við stórfjölskyldan hittumst reglulega á súpukvöldum, skiptumst á að elda súpur fyrir allan skarann. Nú fer að styttast í að það verði komið að mér, en allar þær hugmyndir sem liggja í augum uppi hafa nú þegar verið nýttar, gúllassúpa, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Murgh makhni (Butter chicken)

Ég hef lengi ætlað að prófa að elda Butter chicken, en sökum þess hve hann er hitaeiningaríkur samanborið við marga aðra indverska rétti hefur hann setið á hakanum. En ekki lengur. Síðustu helgi fann ég mér einfalda uppskrift að Butter … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd