Mánaðarsafn: apríl 2015

Himinblámi

Ég hef voðalega gaman af því að henda í kokteil, þótt ég geri það voðalega sjaldan. Hér kemur einn, en fleiri eru á leiðinni 🙂 Himinblámi 30 ml Peach Schnapps 30 ml Blue Curacao Dass af sweet and sour mix … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðikaka með kókos, karamellu og súkkulaði

Kaka er eiginlega rangnefni á þetta fyrirbæri, þetta er eiginlega bara nammi! Uppskriftin kemur frá Chef in training, og er alveg ótrúleg. Volg úr ofninum er hún náttúrulega stórkostleg! Súkkulaðikaka með kókos, karamellu og súkkulaði Kakan 300 gr hveiti 410 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Daim marengs

Þessi er voðalega góð. Daim marengs með karamellusósu 4 eggjahvítur 100 gr sykur 100 gr púðursykur 150 gr daimkurl í kökuna og auka til skrauts Karamellusósa (Ég notaði Gott sósuna frá Rikku) 0,5 l rjómi Stífþeytið eggjahvíturnar og bætið sykrinum … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Ræshreiður

Dóttir mín átti afmæli í síðustu viku, og valdi sér að hafa fuglaþema í vinkonuveislunni. Þá varð ég að sjálfsögðu að gera svona Rice Krispies hreiður eins og ég hafði margoft séð á Pinterest, en það vildi svo vel til … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Ostafyllt hvítlauksbrauð (pull apart)

Um páskana ákváðum við allt í einu að bjóða foreldrum mínum og systur til okkar í spilakvöld. Mér fannst alveg hræðilegt að hafa ekkert að bjóða upp á, svo ég leit í ísskápinn. Í ísskápnum var eitt tilbúið pitsudeig frá … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Ein athugasemd