Greinasafn fyrir flokkinn: Uppskriftir

Mojito með myntusírópi

Styttri leiðin að Mojito… má segja.. Myntusíróp (uppskrift fengin héðan): 1 bolli sykur 1 bolli vatn 30 gr. fersk mynta Setjið sykur og vatn í pott og sjóðið saman þar til sykurinn er leystur upp. Setjið þá myntuna út í … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

„KFC“ bitar

Það eru tíu ár síðan ég byrjaði að búa, og ég hef aldrei djúpsteikt mat. Ég held það sé einhver hræðsla við alla þessa sjóðheitu olíu. En, ekki það, það er heldur bara ekkert hollt! 😉 Aftur á móti bakaði … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur með beikoni og sweet chili

Þessa uppskift sá ég hjá Eldhússystrum, og vá hvað þetta er gott. Ég minnkaði uppskriftina og breytti henni aðeins til að hún hentaði okkur. Kjúklingur með beikoni og sweet chili í rjómasósu 3 kjúklingabringur Pipar 125 gr beikon 1.25 dós sýrður … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Núðlusúpa með kjúklingi og kókosmjólk

Þessa hef ég eldað oft, en uppskriftin birtist á bleikt.is og ég varð að prófa. Nú er ég orðin svo hrædd um að uppskriftin gæti horfið af bleikt, þannig ég þori ekki öðru en að henda henni hénra inn! Núðlusúpa … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðikaka með tvennskonar súkkulaðimús

Fyrirgefðu, fyrirgefðu! Hér kemur ein svakaleg: dökkur þéttur súkkulaðibotn með súkkulaðimús og hvítsúkkulaðimús. Ef ég væri ekki gift yrði þetta brúðartertan! Uppskriftin kemur frá  Crunchy creamy sweet. Súkkulaðikaka með tvennskonar súkkulaðimús Botn 90 gr íslenskt smjör 210 gr Síríus súkkulaði, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Ranch pasta

Halló, halló! Kvöldmaturinn í gær var ótrúlega einfaldur en undursamlegur pastaréttur (og ekki skemmdi fyrir að annað afkvæmið borðaði án þess að gefa frá sér hljóð – þær eru báðar á „égborðekkisvona“ og „ojþetterógeðsleg“ skeiðinu núna). Fann þessa uppskrift á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Fiskur í tómatrjómasósu

Fiskréttur, með nánast engu fiskibragði? Uppskriftin kemur héðan, en örlítið breytt. Fiskur í tómatrjómasósu 700 gr ýsa eða þorskur 2 msk olía Kreóla kryddblanda (eða annað krydd til að krydda fiskinn) hálfur laukur, smátt brytjaður 2 hvítlauksrif ¼ bolli tómatpassata … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Kartöflugratín (Slow cooker)

Uppskriftin kemur héðan. Vá, hvað maðurinn minn borðaði mikið af þessu! haha 🙂 Kartöflugratín 3 msk smjör ¼ bolli hveiti 1 tsk salt smá svartur pipar 1,5 bolli mjólk 1,5 bolli rifinn ostur 10 kartöflur 1 msk hvítlauksduft Flysjið kartöflurnar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tortillarúllur

Tortillarúlur af einföldustu gerð – en þrusugóðar! Tortillarúllur 1 pakki tortillur (ég notaði corn) 100 gr rjómaostur 150 gr salsasósa 2-3 tsk taco krydd Hrærið saman í skál rjómaosti og salsasósu, bætið við Tacokryddi eftir smekk og smakkið til. Smyrjið … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Ostasalat

Ostasalat 1 mexíkóostur 1 hvítlauksostur 1 rauð paprika 2-3 msk ananaskurl 1 dós sýrður rjómi fullt af rauðum vínberjum Skerið ostana og paprikuna niður í litla bita, bætið sýrða rjómanum og ananaskurlinu við. Skerið vínber í helminga eða fjórðunga, eftir … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd