Greinasafn fyrir flokkinn: Uppskriftir

Marmelaði

Uppskrifin að þessu dýrindis marmelaði kemur frá annarri tengdamömmu minni 🙂 Marmelaði 500 gr gulrætur 1 poki þurrkaðar apríkósur 3 appelsínur 1 sítróna Sykur jafnþungur ávöxtunum og gulrótunum Setjið gulræturnar og ávextina í hakkavél, appelsínurnar og sítrónuna með berki og … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Tær kjúklingasúpa (Slow cooker)

Þessi kona hérna fékk slow cooker í brúðkaupsgjöf (já, eiginlega ég en ekki við í þessu tilfelli, hehe). Svo nú skal hægeldað! Hugmyndin að þessari súpu kom héðan, en var nú eitthvað staðfærð 🙂 Tær kjúklingasúpa 500 gr kjúklingabringur 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Skonsurnar hennar mömmu

Frá því að ég man eftir mér hefur mamma lengi hent í skonsur um helgar. Smurðar heitar með smjöri og osti, það er ekki margt mikið betra! Skonsurnar hennar mömmu  3 bollar hveiti 1/2 bolli sykur 2 egg Salt 3 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðimöffins með súkkulaðibitum

Hver er ekki geim í double-choc? Svo mjúkar og svo góðar. Uppskriftin kemur frá Call Me Cupcake. Súkkulaðimöffins með súkkulaðibitum 300 gr hveiti 80 gr kakó (Mér fannst þetta alveg svolítið vel í látið, og mun minnka þetta í næstu … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðibitakökur

Ég verð að viðurkenna að ég er byrjuð að hugsa um jólin. Skoða myndir og uppskriftir að smákökum.. Rakst á þessa mynd í fórum mínum, en þessar bakaði ég í fyrra eftir uppskrift frá ömmu vinkonu minnar. Voru alveg uppáhalds … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Pönnukökur

Ertu team pönnukökur eða vöfflur? Mmm.. ég er algjör sökker fyrir pönnukökum! Ég var leengi að læra að gera pönnukökur, kenndi fyrst pönnunni um – en svo lánaði ég mömmu hana og hún gat bakað pönnsur á henni án vandkvæða. … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Berjasmoothie með mangó

Er ekki kominn tími á eitthvað til að drekka sem er áfengislaust?? (ekki það, það er eflaust hægt að setja eitthvert áfengi í þetta…) Berjasmoothie með mangó 2dl appelsínusafi 1/2 frekar stór banani 70 gr frosið mangó 85 gr frosin … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Barbie

Annar kokteill; ávaxtafílingur í þessum 🙂 Barbie 30 ml vodki 30 ml appelsínusafi 30 ml trönuberjasafi 90 ml ananassafi Dass af grenadíni Setjið allt í hristara með klaka og hristið duglega. Setjið klaka í glas og hellið yfir. Ég skellti … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Lion bar kaka

Ég átti alltaf eftir að pósta hinni afmælistertunni minni! Hér kemur hún; Lion bar kaka 🙂 Uppskriftin kemur héðan. Lion bar kaka Kakan 150 gr hveiti 150 gr smjör 150 gr sykur 3 egg 1 tsk lyftiduft Karamellan 100 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tortilla súpa

Já góðan daginn! Gerði þessa jömmí súpu í gær – og verð að deila henni. Voðalega góð súpa undir Mexíkönskum áhrifum. Uppskriftin kemur upphaflega héðan. Ég breytti henni samt eitthvað, og staðfærði – ef segja má svo! Tortillasúpa  3 matskeiðar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd