Mánaðarsafn: apríl 2013

Súkkulaðikaka

Vá, þessi er ótrúlega góð. Mig vantað einhverja góða súkkulaðiköku sem ég gæti notað sem afmælisköku, sem við skárum svo í laginu eins og kórónu og settum bleikt krem á 🙂 Stór kóróna fyrir litla prinsessu! Það kemur mynd af … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | 2 athugasemdir

Kaffi-brownies

Og svona líta kaffibrownies-in út þegar þau eru komin með kaffikremið sitt 🙂 Og, þau vöktu þvílíka lukku í afmælisveislunni, ég var beðin um uppskrift og þessir litlu ferhyrningar ruku út í afgangaveislunni í vinnunni daginn eftir 🙂 Uppskriftinni að … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Heit íssósa

Ég veit að heita marsíssósan stendur alltaf fyrir sínu. Mér finnst hún ágæt, en hef aldrei verið beint „head-over-heals“ hrifin af henni. Frá því að ég kynntist þessari, hef ég ekki snúið til baka. Þessi minnir mig aðeins of mikið … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Brownies

Sumarið er komið. Eða svo segir dagatalið. Ég hef verið of löt að blogga um veitingarnar sem ég bauð upp á í afmæli dóttur minnar um daginn, en þar voru á borðum fleiri tegundir af góðgæti. Ókei, það urðu töluverðir … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Ein athugasemd

Quesadilla

Dóttir mín átti afmæli á dögunum og bað um að fá tortillur í kvöldmatinn. Við fullorðna fólkið erum eiginlega komin með leið á þessum hefðbundnu tortillum sem við gerum alltaf, þannig ég ákvað að skella í quesadillur fyrir okkur. Hafandi … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Heitur réttur m. beikoni, kjúkling og sveppum

En engin mynd! Djíís. Hann kláraðist í afmælisveislunni, og ég hafði ekki vit á því að mynda hann! Ég ætla samt að gerast svo kræf að setja inn uppskirft að honum, svo ég gleymi ekki hvernig ég gerði hann. Heitur … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Undursamlegt smjörkrem

Ókei, ég held að þetta sé mýksta og yndislegasta smjörkrem sem ég hef látið ofan í mig. Ég setti það á afmæliskökuna fyrir krakkaafmæli dóttur minnar núna um daginn, og svo sátum við maðurinn minn og nörtuðum í afganginn allan … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd