Greinasafn fyrir merki: Lambakjöt

Lamb tikka masala

Ég er ekki hrifin af lambakjöti. Ég hef heldur eiginlega aldrei viljað viðurkenna það afþví það er alltaf litið á mann sem eitthvað frík fyrir að vera íslendingur sem borðar ekki lambakjöt. En þar hafið þið það. Mér finnst lambakjöt … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd