Mánaðarsafn: janúar 2017

„KFC“ bitar

Það eru tíu ár síðan ég byrjaði að búa, og ég hef aldrei djúpsteikt mat. Ég held það sé einhver hræðsla við alla þessa sjóðheitu olíu. En, ekki það, það er heldur bara ekkert hollt! 😉 Aftur á móti bakaði … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur með beikoni og sweet chili

Þessa uppskift sá ég hjá Eldhússystrum, og vá hvað þetta er gott. Ég minnkaði uppskriftina og breytti henni aðeins til að hún hentaði okkur. Kjúklingur með beikoni og sweet chili í rjómasósu 3 kjúklingabringur Pipar 125 gr beikon 1.25 dós sýrður … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Núðlusúpa með kjúklingi og kókosmjólk

Þessa hef ég eldað oft, en uppskriftin birtist á bleikt.is og ég varð að prófa. Nú er ég orðin svo hrædd um að uppskriftin gæti horfið af bleikt, þannig ég þori ekki öðru en að henda henni hénra inn! Núðlusúpa … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd