Mánaðarsafn: júní 2013

Sandkaka

Ég er alveg með formkökur á heilanum þessa dagana. Langar helst að baka þær allar! Ég ákvað að byrja alveg beisik og baka sandköku. Þessi kaka var rosalega góð volg nýkomin úr ofninum, en var samt ekki alveg það sem … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Dúnmjúk krönsbomba (No-bake cake)

Þessa uppskrift fann ég í uppskriftamöppunni hjá tengdó þegar ég komst í hana um daginn, og ég bara varð að prófa! Ég útbjó hana sem eftirrétt eftir grillið á 17. júní, og ég verð nú að segja að hún bragðaðist … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Ein athugasemd

Beikon nachos ídýfa

Jæja – Tilraunaeldhúsið er komið á Facebook. Ég bara trúi þessu varla 🙂 Endilega lækið síðuna ef þið eruð ekki búin að því, og þið hin; takk fyrir öll lækin 🙂 — Vinkona mín póstaði þessari uppskrift á síðuna hjá … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Súkkulaðimarengsbomba

Ég er eiginlega bara hissa á að ég hafi ekki verið búin að deila þessari á síðunni fyrr, en þetta var tertan í afmæli dóttur minnar í vor sem kæmist næst því að kallast hnallþóra. Þetta var nú bara terta … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Kjúklinga-pítu-samloka

Mig langaði svo í einhverskonar pítu, en samt ekki þessa hefðbundnu, og alls ekki fulla af rosalega feitri og hitaeiningaríkri sósu – það er ekkert sumarlegt við það! Þessi var rosalega fljótleg og ekki skemmdi bragðið og hollustan fyrir – … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Ein athugasemd

Tzatziki sósa

  Þegar ég gerði þessa sósu fór ég ekki beint eftir neinni uppskrift, ég var bara búin að skoða þónokkrar og fylgdi svo bara tilfinningu, ef svo má segja. Tzatziki 1 dós hreint óska jógúrt 1/3 gúrka, fræhreinsuð og skorin … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Mintuísterta

Við hlið súkkulaðiístertunnar í útskriftarveislunni var þessi mintuísterta. Það er alveg ótrúlega gott að fá sér smá mintuís með súkkulaðiísnum – mintuís er líka svo sumarlegur 🙂 Ég fylgdi í rauninni engri uppskrift við að gera þennan ís, bara smakkaði … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd