Greinasafn fyrir merki: Hrísgrjón

Túrmerik hrísgrjón

Það er svo skemmtileg tilbreyting að hafa hrísgrjónin ekki hvít(ehemm.. brún)! 🙂 Þessi túrmerik grjón hef ég gert nokkrum sinnum og finnst tilbreytingin skemmtileg – það er ekki nægilegt magn af túrmeriki til að það breyti bragðinu að nokkru nemi, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Hrísgrjón með reyktri papriku, sveppum og chili

Gerði þessi hrísgrjón með kjúkling um daginn, og við vorum býsna hrifin! Uppskriftin kemur héðan, en er aðeins breytt. Hrísgrjón með reyktri papriku, sveppum og chili 3/4 bolli brún hrísgrjón 6 sveppir 1 msk smjör 1 lítið lárviðarlauf 1/2 tsk … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd