Greinasafn fyrir merki: Gotterý

Djöflatertusmákökur með piparmyntukremi og súkkulaðibráð

Halló, halló! Er þetta ekkert djók? Smákaka, sem er samt mjúk eins og kaka, með piparmyntukremi og mjúku súkkulaði.. og svo skreytt með stökku brytjuðu piparmyntusúkkulaði – Love! Ég studdist við þessa uppskrift hér, en breytti henni svolítið, notaðist t.d. … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Hollt kókos- og súkkulaðinammi

Ég hélt mér finndust döðlur ekki góðar. Ég tek það til baka, eftir þessa uppgötvun! Þessar kúlur eru ekkert nema góðar og aðeins 4 hráefni! Uppskriftin er fengin héðan. Hollt kókos- og súkkulaðinammi (ca. 20 kúlur) 225 gr döðlur 40 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir

Karamellu brownie

Ókei, sumt er geggjaðra en annað. Þetta er eitt af því. Heit Brownie með bráðinni karamellu í, karamellufylltu súkkulaði ofan á og karamellusósa yfir allt saman! Berist fram með rjóma, og helst ís og… síðan ekki söguna meir. Ég bar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Aðeins hollari amerískar pönnukökur

Þessa uppskrift fékk ég hjá samstarfskonu minni og varð bara að prófa, strax, þannig ég skellti í hana um helgina. Aðeins hollari amerískar pönnukökur210 gr heilhveiti2,5 tsk vínsteinslyftiduft1,5 dl spelt2 egg1,5 tsk maldon salt2 msk ólífuolía6 dl undanrenna eða léttmjólk … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Brownies

Sumarið er komið. Eða svo segir dagatalið. Ég hef verið of löt að blogga um veitingarnar sem ég bauð upp á í afmæli dóttur minnar um daginn, en þar voru á borðum fleiri tegundir af góðgæti. Ókei, það urðu töluverðir … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Ein athugasemd

Kaffitertan hennar ömmu

Þessa uppskrift fékk ég hjá ömmu minni, og er hún ein af mínum uppáhalds. Systir mín segir að það sé ekki veisla ef þessa vantar. Þessi er kölluð kaffiterta, enda smá kaffi í henni og hún er líka prýðileg með … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Banana og súkkulaðibitamöffins

Girnilegri en allt, en ég á frekar erfitt með að fella mig við bragðið. Maðurinn minn, hinsvegar, var hæstánægður! Uppskriftin er fengin héðan. Banana og súkkulaðibitamöffins 2 bollar hveiti 2/3 bolli sykur 1 matskeið (já, matskeið) lyftiduft 1 teskeið salt … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd