Hollt kókos- og súkkulaðinammi

Ég hélt mér finndust döðlur ekki góðar. Ég tek það til baka, eftir þessa uppgötvun!

20130915-200404.jpg

Þessar kúlur eru ekkert nema góðar og aðeins 4 hráefni! Uppskriftin er fengin héðan.

Hollt kókos- og súkkulaðinammi (ca. 20 kúlur)
225 gr döðlur
40 gr kókosmjöl (Ég notaði mjög fínt)
10 gr kakó (Ég notaði Hersheys – mætti alveg vera píínu meir sko…)
40 gr malaðar möndlur

Setjið döðlurnar í matvinnsluvél og vinnið þar til þær verða að einum klump. Bætið hinum hráefnunum út í og vinnið saman.

Rúllið í kúlur (ég mæli með latexhönskum!) eða þrýstið í form og skerið í ferninga.

…og njótið!

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , , , , , . Bókamerkja beinan tengil.

2var við Hollt kókos- og súkkulaðinammi

  1. Vaka sagði:

    Verð að prófa þetta 🙂

  2. Mega girnó.. verður testað fljótlega 😀

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s