Greinasafn fyrir merki: Tælenskt

Núðlusúpa með kjúklingi og kókosmjólk

Þessa hef ég eldað oft, en uppskriftin birtist á bleikt.is og ég varð að prófa. Nú er ég orðin svo hrædd um að uppskriftin gæti horfið af bleikt, þannig ég þori ekki öðru en að henda henni hénra inn! Núðlusúpa … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tælensk kjúklingasúpa

Við stórfjölskyldan hittumst reglulega á súpukvöldum, skiptumst á að elda súpur fyrir allan skarann. Nú fer að styttast í að það verði komið að mér, en allar þær hugmyndir sem liggja í augum uppi hafa nú þegar verið nýttar, gúllassúpa, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur í rauðu karríi

Einu sinni hélt ég að mér þætti austurlenskur matur ekki góður. Boy, was I wrong! Nú vildi ég helst bara borða austurlenskan mat á hverjum degi! Tælenskt, kínverskt, indverskt… mmm.. Þennan kjúkling gerðum við um helgina, og vá hvað hann … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd