Mánaðarsafn: ágúst 2013

Lamb tikka masala

Ég er ekki hrifin af lambakjöti. Ég hef heldur eiginlega aldrei viljað viðurkenna það afþví það er alltaf litið á mann sem eitthvað frík fyrir að vera íslendingur sem borðar ekki lambakjöt. En þar hafið þið það. Mér finnst lambakjöt … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Penne Arrabiata

Ég er á einhverju pasta-tímabili núna. Elda hvern pastaréttinn á fætur öðrum, enda ódýr matur og bragðgóður. Ég var virkilega ánægð með þennan rétt. Uppskriftin er fengin héðan, og ég sé sko ekki eftir að hafa reynt þessa uppskrift. Penne … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Mexíkönsk baka með nautahakki

Ég er algjör byrjandi þegar kemur að bökugerð. Þetta var frumraunin – sú allra fyrsta. En ég er búin að ætla að prófa þetta býsna lengi. Fyrir valinu varð mexíkönsk baka af blogginu hennar Unnar, sem ég hef rosalega gaman … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Piparmyntusúkkulaðikaka

Kombóið piparmynta og súkkulaði er bara eitthvað sem getur ekki klikkað! Eða allavega, þá er það mín skoðun 🙂 Þetta er kaka sem ég er búin að vera á leiðinni að deila með ykkur lengi, en hún var á boðstólnum … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Heilhveitipizzabotn

Besti pizzabotn í heimi revisited – ég prófaði að skipta einum bolla af brauðhveiti út fyrir heilhveiti, og hann er sko bara betri þannig ef eitthvað er! Besti pizzabotn í heimi? 1 bolli volgt vatn 2 og 1/4 tsk ger … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd