Greinasafn fyrir merki: Pasta

Ranch pasta

Halló, halló! Kvöldmaturinn í gær var ótrúlega einfaldur en undursamlegur pastaréttur (og ekki skemmdi fyrir að annað afkvæmið borðaði án þess að gefa frá sér hljóð – þær eru báðar á „égborðekkisvona“ og „ojþetterógeðsleg“ skeiðinu núna). Fann þessa uppskrift á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tómatkókospasta

Það komst nýlega upp að yngri dóttir mín er með ofnæmi fyrir eggjum og mjólk. Þannig nú er að reyna að finna eitthvað sem öll fjölskyldan getur borðað. Í gær bjuggum við þennan einfalda, góða (og ódýra!) pastarétt. Uppskriftin kemur … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum

Fannst svo girnileg uppskrift að kjúklingabringum með sólþurrkuðum tómötum hjá Gulur, rauður, grænn og salt og ákvað að breyta þeim í pastarétt. Það var sko alveg geggjað! Pasta með kjúklingi og sólþurrkuðum tómötum 250 gr pasta 2 kjúklingabringur (eða afgangs … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Pasta með kjúklingi og tómötum

Pasta – fljótlegur og ódýr matur fyrir fjölskylduna. Ég er búin að ætla lengi að elda þennan pastarétt, en hann kemur frá Macaroni and Cheesecake. Þetta er uppskrift sem dugar fyrir ca. 4 . Við erum tvö fullorðin og tvö … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Penne Arrabiata

Ég er á einhverju pasta-tímabili núna. Elda hvern pastaréttinn á fætur öðrum, enda ódýr matur og bragðgóður. Ég var virkilega ánægð með þennan rétt. Uppskriftin er fengin héðan, og ég sé sko ekki eftir að hafa reynt þessa uppskrift. Penne … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingapasta frá Louisiana (Cheesecake Factory eftirherma)

Fyrir mér er það algjört möst að fara á Cheesecake Factory þegar ég kem til Bandaríkjanna. Þegar ég fann þessa uppskrift varð ég bara að prófa, og þetta var geggjað gott – og ekki spilltu fyrir allar umræðurnar um góða … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Teriyaki kjúklinganúðlur

Vá, þvílík hamingja í einum diski af núðlum! Systir mín benti mér á þennann, og hann er alveg dúndur góður! Og, til að gera gott betra: tók mig 20 mínútur frá upphafi til enda að gera hann klárann. Ójá. Uppskriftin … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd