Greinasafn fyrir merki: Sósur

Tzatziki sósa

  Þegar ég gerði þessa sósu fór ég ekki beint eftir neinni uppskrift, ég var bara búin að skoða þónokkrar og fylgdi svo bara tilfinningu, ef svo má segja. Tzatziki 1 dós hreint óska jógúrt 1/3 gúrka, fræhreinsuð og skorin … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Heit íssósa

Ég veit að heita marsíssósan stendur alltaf fyrir sínu. Mér finnst hún ágæt, en hef aldrei verið beint „head-over-heals“ hrifin af henni. Frá því að ég kynntist þessari, hef ég ekki snúið til baka. Þessi minnir mig aðeins of mikið … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Sveppa-rjómaostasósa

Þessi sósa, mig langar bara að sleikja hana af disknum. Mér er sama með hverju ég ber hana fram, hún er bara ómótstæðileg. Ég gæti étið hana með skeið – og maðurinn minn hefur komið að mér við pottinn að … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Salsasósa

Vinkona mín sem kynnir Tupperware útbýr salsasósu í SmoothChoppernum frá þeim á hverri kynningu. Ég hef farið á þær nokkrar og verð að segja að ég fíla þessa sósu hennar. Um daginn ákvað ég að prófa að gera hana og … Halda áfram að lesa

Mynd | Birt þann by | Merkt , , | Færðu inn athugasemd