Heit íssósa

Ég veit að heita marsíssósan stendur alltaf fyrir sínu. Mér finnst hún ágæt, en hef aldrei verið beint „head-over-heals“ hrifin af henni. Frá því að ég kynntist þessari, hef ég ekki snúið til baka. Þessi minnir mig aðeins of mikið á heitar íssósur sem fást í ísbúðum – þessar sem koma úr pressunum.

Ó hvað það var gott að sprauta smá á puttann og stinga í munninn þegar maður vann við að selja ís. En sá tími er liðinn, og því verður maður að redda sér!

20130414-202410.jpg

Þetta er ekki bara rosalega góð íssósa, heldur alveg fáránlega einföld og – ég má aldrei gera of mikið af henni, þá borða ég afganginn liggur við með skeið!

Heit íssósa
10 fílakaramellur
1 dl rjómi

Hitað við meðalháan hita í potti og hrært í viðstöðulaust, þar til karamellurnar hafa bráðnað og sósan er orðin vel volg. Berið fram með ís (of course!) – eða borðið með skeið… 😛

Verði ykkur að góðu!

Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s