Mánaðarsafn: febrúar 2013

Heilhveiti crepes með hvítlauksþema

Í dag ákvað ég að skella í hveilhveiti crepes. Búin að hugsa það lengi, framkvæmdi það einu sinni, en þá var sósan svo vond að ég gafst upp í bili, eða a.m.k. þar til ég finndi sósu sem fullnægði kröfum … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Slummuterta

Vont nafn á góða köku. En lýsir henni þó ágætlega! Hún er algjör draumur, enda minnir hún á Dísudraum. Í minni fjölskyldu er hún þó kölluð slummuterta, þar sem hún verður algjör slumma á disknum þínum – ekki voða kræsilegt … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | 6 athugasemdir

Lax með hvítlauksrjómaosti

Ég bý svo vel að pabba mínum finnst mun skemmtilegra að veiða lax og silung en að borða hann. Við fjölskyldan erum því svo heppin að fá reglulega gefins laxa og silunga, ferska, grafna og reykta. Ég elda lax eða … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Amerískar súkkulaðibitakökur

Draumur í dós. Machintosh-dós, reyndar. Ég vil hafa smákökur stökkar, ekki chewy. Þannig ég baka þessar allaf aðeins lengur en á að gera, til að ná þeim stökkum. Ég baka þessar alltaf fyrir jólin, en ekki bara þá – líka … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Rótargrænmeti

Þessi mynd á eftir að birtast aftur, og það kannski tvisvar. Ég nefnilega hef þá stefnu að hafa bara eina uppskrift í hverjum pósti, og nú þarf ég að gefa uppskrift að mjööög einföldu rótargrænmeti. 1/2 sæt kartafla 4 miðlungsstórar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Hafrakex

Það eru góðverkadagar í vinnunni, allir eiga að vera góðir hver við annan. Ég ákvað að baka hafrakex handa vinnufélögunum, og færa þeim. Útkoman urðu fimm svona pakkar, og svo aðeins afgangs fyrir kallinn 🙂 Þessi uppskrift er fengin einhversstaðar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Léttur málsverður

Ókei – þessi póstur er ekki beint uppskrift, hann er meira svona óður til sumarsins! Ég get ekki beðið eftir að það komi sumar og maður geti gætt sér á einhverju svona léttu og sumarlegu – ekki það að það … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd