Greinasafn fyrir merki: Marengs

Daim marengs

Þessi er voðalega góð. Daim marengs með karamellusósu 4 eggjahvítur 100 gr sykur 100 gr púðursykur 150 gr daimkurl í kökuna og auka til skrauts Karamellusósa (Ég notaði Gott sósuna frá Rikku) 0,5 l rjómi Stífþeytið eggjahvíturnar og bætið sykrinum … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Kornflexmarengs

Þessi marengsterta var líka á boðstólnum í afmæli dóttur minnar um daginn. Hún vakti mikla lukku, enda algjör bomba! Þvílíkt sæt og góð 🙂 Kornflexterta 4 eggjahvítur 200 gr sykur 2 bollar kornflex 1 tsk lyftiduft Stífþeytið eggjahvítur og bætið … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Mokkamarengs

Og enn blogga ég um veitingarnar síðan í afmælinu um daginn! Mér fannst ég alltaf vera að bjóða upp á sömu marengsana í veislum, þannig ég tók mig til og fann mér tvær nýjar marengsuppskriftir sem ég hafði ekki prófað. … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðimarengsbomba

Ég er eiginlega bara hissa á að ég hafi ekki verið búin að deila þessari á síðunni fyrr, en þetta var tertan í afmæli dóttur minnar í vor sem kæmist næst því að kallast hnallþóra. Þetta var nú bara terta … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Kókosmarengs

Við erum mikið marengsfólk í minni fjölskyldu, og ekki skemmir fyrir ef það er kókos með í jöfnunni! Þessi terta er gersamlega ómótstæðileg! Uppskriftin er fengin héðan – og ég er svo hamingjusöm með hana! Marengs 4 eggjahvítur 200 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Marengsskálar

Ég fékk góða gesti um helgina, og þá varð bara að skella í einhvern djúsí eftirrétt. Marengsskálar (fyrir 4)3 eggjahvítur150 gr sykur Fylling3,5 dl rjómi2 mars súkkulaðistykki1-2 kitkat súkkulaðistykkica 10 frosin jarðarber8 fersk jarðarber Marengsskálar: þeytið eggjahvíturnar þar til stífar, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Marensbomba

Þessi hefur fylgt mér í mörg ár, og er alltaf jafn góð. Það eru sennilega til eins margar útgáfur af svona marengsbombum eins og húsmæðurnar eru margar, en mig langar að leggja mína útgáfu í púkkið! 🙂 Ef ég baka … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd