Greinasafn fyrir merki: Kökur

Súkkulaðikaka með tvennskonar súkkulaðimús

Fyrirgefðu, fyrirgefðu! Hér kemur ein svakaleg: dökkur þéttur súkkulaðibotn með súkkulaðimús og hvítsúkkulaðimús. Ef ég væri ekki gift yrði þetta brúðartertan! Uppskriftin kemur frá  Crunchy creamy sweet. Súkkulaðikaka með tvennskonar súkkulaðimús Botn 90 gr íslenskt smjör 210 gr Síríus súkkulaði, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Lion bar kaka

Ég átti alltaf eftir að pósta hinni afmælistertunni minni! Hér kemur hún; Lion bar kaka 🙂 Uppskriftin kemur héðan. Lion bar kaka Kakan 150 gr hveiti 150 gr smjör 150 gr sykur 3 egg 1 tsk lyftiduft Karamellan 100 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðikaka með kókos, karamellu og súkkulaði

Kaka er eiginlega rangnefni á þetta fyrirbæri, þetta er eiginlega bara nammi! Uppskriftin kemur frá Chef in training, og er alveg ótrúleg. Volg úr ofninum er hún náttúrulega stórkostleg! Súkkulaðikaka með kókos, karamellu og súkkulaði Kakan 300 gr hveiti 410 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Bananakaka með mokkakremi

Aftur að gömlu, þreyttu banönunum. Ég hef bakað svolítið bananabrauð, og banana- og súkkulaðibitamöffins, bananabita, og nú síðast Súkkulaðismjörs- og bananaköku. En þessi er geggjuð. Bananakaka með mokkakremi og súkkulaðibitum! Uppskriftin kemur héðan. Bananakakan 90 gr púðursykur 130 gr sykur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Eggja- og mjólkurlaus skúffukaka

Eins og ég hef áður sagt greindist eggja- og mjókurofnæmi hjá dóttur minni í sumar, en það kallar vægast sagt á nokkrar breytingar í matargerð og innkaupum á heimilinu. Hérna er uppskrift að eggja- og mjólkurlausri afmælisköku sem dóttur minni … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Nutella bananakaka

Maður getur ekki endalaust gert sama bananabrauðið þegar bananarnir verða gamlir. Þá leitar maður til Pinterest! Afsakið svarta hornið á kökunni – þetta er ekki brunablettur, þarna lak nutellafyllingin út úr kökunni 😉 Uppskriftin er fengin héðan. Eina breytingin sem … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðiterta með kaffikremi

      Loksins þegar það er orðið kalt á Akureyrinni er tími til kominn að henda þessari inn á síðuna 🙂 Uppskriftin að þessari kemur héðan. Súkkulaðikaka með kaffikremi225 gr smjörlíki75 gr kakó300 gr hveiti1 tsk lyftiduft1 tsk matarsódi1 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Piparmyntusúkkulaðikaka

Kombóið piparmynta og súkkulaði er bara eitthvað sem getur ekki klikkað! Eða allavega, þá er það mín skoðun 🙂 Þetta er kaka sem ég er búin að vera á leiðinni að deila með ykkur lengi, en hún var á boðstólnum … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Kryddkaka

Þessa köku gerði amma alltaf þegar ég var lítil. Af og til fæ ég alveg svakalega löngun í hana, og núna var komið að því. Þótt hún líti nú kannski ekkert merkilega út, þá er hún voða voða góð 🙂 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Karamellu brownie

Ókei, sumt er geggjaðra en annað. Þetta er eitt af því. Heit Brownie með bráðinni karamellu í, karamellufylltu súkkulaði ofan á og karamellusósa yfir allt saman! Berist fram með rjóma, og helst ís og… síðan ekki söguna meir. Ég bar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Ein athugasemd