Greinasafn fyrir merki: Afgangar

Tælensk kjúklingasúpa

Við stórfjölskyldan hittumst reglulega á súpukvöldum, skiptumst á að elda súpur fyrir allan skarann. Nú fer að styttast í að það verði komið að mér, en allar þær hugmyndir sem liggja í augum uppi hafa nú þegar verið nýttar, gúllassúpa, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum

Fannst svo girnileg uppskrift að kjúklingabringum með sólþurrkuðum tómötum hjá Gulur, rauður, grænn og salt og ákvað að breyta þeim í pastarétt. Það var sko alveg geggjað! Pasta með kjúklingi og sólþurrkuðum tómötum 250 gr pasta 2 kjúklingabringur (eða afgangs … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Bananabrauð

Þetta bananabrauð hef ég gert margoft, og finnst okkur mjög gott. Uppskriftina fann ég hjá Rögnu.is, nema mér þótti það full sætt, svo ég hef minnkað sykurinn um helming. Bananabrauð 1 bolli hveiti 1/4 bolli sykur 1/2 tsk natron 1/4 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | 4 athugasemdir

Quesadilla

Dóttir mín átti afmæli á dögunum og bað um að fá tortillur í kvöldmatinn. Við fullorðna fólkið erum eiginlega komin með leið á þessum hefðbundnu tortillum sem við gerum alltaf, þannig ég ákvað að skella í quesadillur fyrir okkur. Hafandi … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Heitur réttur m. beikoni, kjúkling og sveppum

En engin mynd! Djíís. Hann kláraðist í afmælisveislunni, og ég hafði ekki vit á því að mynda hann! Ég ætla samt að gerast svo kræf að setja inn uppskirft að honum, svo ég gleymi ekki hvernig ég gerði hann. Heitur … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Mexíkó-súpa

Mexíkanska kjúklingasúpan með chili-sósunni og rjómaostinum er rosalega vinsæl, og eru þær vinsældir verðskuldaðar, þar sem þar er á ferðinni algjör prima súpa ef vel tekst til! Ég á uppskrift, ef uppskrift skyldi kalla, að mexíkanskri kjúklingasúpu sem er einfaldari, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Crepes #2

Við höfum einnig gert crepes með annarri fyllingu, með laukþema. Að sjálfsögðu keypti ég þá sýrða rjómann með lauk og graslauk, hann er svo sjúklega góður. Myndi örugglega sóma sér vel bæði sem ídýfa og köld sósa. Uppskriftina að crepes-kökunum … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd