Mánaðarsafn: október 2013

Korma kjúklingur

Laugardagskvöld eru kjörin kvöld til þess að njóta þess að elda og borða eitthvað nýtt. Ég nýti þessi kvöld gjarnan í indverskan, kínverskan eða tælenskan mat, og gærdagurinn var ekkert frábrugðinn. Í gær prófuðum við Korma kjúkling, og hann heppnaðist … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Tómatabrauðbollur

Bakaði þessar dýrindis tómatabrauðbollur um daginn, æði að eiga í frystinum og taka út þegar það er súpa í matinn! Uppskriftin er fengin héðan. Tómatabrauðbollur (10 frekar stórar bollur) 3 dl volgt vatn 1,5 tsk ger 1,5 tsk hunang 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Kókosmúslí

Ég henti í nýja gerð af múslí um helgina, með kókos. Það sem eldhúsið ilmaði, og minnti á jólasmákökur! Uppskriftin er fengin héðan, en ég minnkaði hana, mér finnst óþarfi að gera of mikið í einu 🙂 Kókosmúslí 30 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum

Fannst svo girnileg uppskrift að kjúklingabringum með sólþurrkuðum tómötum hjá Gulur, rauður, grænn og salt og ákvað að breyta þeim í pastarétt. Það var sko alveg geggjað! Pasta með kjúklingi og sólþurrkuðum tómötum 250 gr pasta 2 kjúklingabringur (eða afgangs … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hollt kókos- og súkkulaðinammi

Ég hélt mér finndust döðlur ekki góðar. Ég tek það til baka, eftir þessa uppgötvun! Þessar kúlur eru ekkert nema góðar og aðeins 4 hráefni! Uppskriftin er fengin héðan. Hollt kókos- og súkkulaðinammi (ca. 20 kúlur) 225 gr döðlur 40 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir