Greinasafn fyrir merki: Snarl

Tortillarúllur

Tortillarúlur af einföldustu gerð – en þrusugóðar! Tortillarúllur 1 pakki tortillur (ég notaði corn) 100 gr rjómaostur 150 gr salsasósa 2-3 tsk taco krydd Hrærið saman í skál rjómaosti og salsasósu, bætið við Tacokryddi eftir smekk og smakkið til. Smyrjið … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Ostasalat

Ostasalat 1 mexíkóostur 1 hvítlauksostur 1 rauð paprika 2-3 msk ananaskurl 1 dós sýrður rjómi fullt af rauðum vínberjum Skerið ostana og paprikuna niður í litla bita, bætið sýrða rjómanum og ananaskurlinu við. Skerið vínber í helminga eða fjórðunga, eftir … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Ostafyllt hvítlauksbrauð (pull apart)

Um páskana ákváðum við allt í einu að bjóða foreldrum mínum og systur til okkar í spilakvöld. Mér fannst alveg hræðilegt að hafa ekkert að bjóða upp á, svo ég leit í ísskápinn. Í ísskápnum var eitt tilbúið pitsudeig frá … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Ein athugasemd

Múslístangir

Múslístangir – eða múslíkex, eins og dóttir mín kallar það – er í algjöru uppáhaldi hjá litla ofnæmispésanum mínum. Hún hefur líka alltaf getað borðað múslí eins og snakk. Uppskriftin kemur héðan, en ég köttaði aðeins af súkkulaðinu, og tók … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Buffalo kjúklingadýfa

Þessi uppskrift kemur héðan, en er aðeins breytt. Buffalo kjúklingadýfa200 gr rjómaostur0,5 bolli sýrður rjómi2 kjúklingabringur, eldaðar og smátt skornar/rifnar0,5 bolli Hot sauce, ég notaði Hot sauce frá MaxiRifinn ostur yfir Blandið saman rjómaostinum, sýrða rjómanum og hot sauce. Bætið … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Beikon nachos ídýfa

Jæja – Tilraunaeldhúsið er komið á Facebook. Ég bara trúi þessu varla 🙂 Endilega lækið síðuna ef þið eruð ekki búin að því, og þið hin; takk fyrir öll lækin 🙂 — Vinkona mín póstaði þessari uppskrift á síðuna hjá … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd