Greinasafn fyrir merki: Smoothies

Berjasmoothie með mangó

Er ekki kominn tími á eitthvað til að drekka sem er áfengislaust?? (ekki það, það er eflaust hægt að setja eitthvert áfengi í þetta…) Berjasmoothie með mangó 2dl appelsínusafi 1/2 frekar stór banani 70 gr frosið mangó 85 gr frosin … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Smoothie

Einn daginn var ég í Nettó, og sá að það var tilboð á ferskjum, nektarínum og plómum. Hafandi nánast enga reynslu af nektarínum og plómum, og litla af ferskum ferskjum, ákvað ég að slá til, og greip eina öskju af … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd