Greinasafn fyrir merki: Bakstur

Súkkulaðikaka með tvennskonar súkkulaðimús

Fyrirgefðu, fyrirgefðu! Hér kemur ein svakaleg: dökkur þéttur súkkulaðibotn með súkkulaðimús og hvítsúkkulaðimús. Ef ég væri ekki gift yrði þetta brúðartertan! Uppskriftin kemur frá  Crunchy creamy sweet. Súkkulaðikaka með tvennskonar súkkulaðimús Botn 90 gr íslenskt smjör 210 gr Síríus súkkulaði, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Skonsurnar hennar mömmu

Frá því að ég man eftir mér hefur mamma lengi hent í skonsur um helgar. Smurðar heitar með smjöri og osti, það er ekki margt mikið betra! Skonsurnar hennar mömmu  3 bollar hveiti 1/2 bolli sykur 2 egg Salt 3 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðimöffins með súkkulaðibitum

Hver er ekki geim í double-choc? Svo mjúkar og svo góðar. Uppskriftin kemur frá Call Me Cupcake. Súkkulaðimöffins með súkkulaðibitum 300 gr hveiti 80 gr kakó (Mér fannst þetta alveg svolítið vel í látið, og mun minnka þetta í næstu … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Pönnukökur

Ertu team pönnukökur eða vöfflur? Mmm.. ég er algjör sökker fyrir pönnukökum! Ég var leengi að læra að gera pönnukökur, kenndi fyrst pönnunni um – en svo lánaði ég mömmu hana og hún gat bakað pönnsur á henni án vandkvæða. … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Ostafyllt hvítlauksbrauð (pull apart)

Um páskana ákváðum við allt í einu að bjóða foreldrum mínum og systur til okkar í spilakvöld. Mér fannst alveg hræðilegt að hafa ekkert að bjóða upp á, svo ég leit í ísskápinn. Í ísskápnum var eitt tilbúið pitsudeig frá … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Ein athugasemd

Súkkulaðibollakökur með saltkaramellukremi

Ég henti í þessar í morgun, algjörlega frábærar. Ég notaði súkkulaðibollakökuuppskriftina héðan, en kremið fékk ég frá Table for Two. Súkkulaðibollakökur með saltkaramellukremi 110 gr smjörlíki 280 gr sykur 160 gr hveiti 50 gr kakó 2 stór egg 0,5 tsk … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Bananakaka með mokkakremi

Aftur að gömlu, þreyttu banönunum. Ég hef bakað svolítið bananabrauð, og banana- og súkkulaðibitamöffins, bananabita, og nú síðast Súkkulaðismjörs- og bananaköku. En þessi er geggjuð. Bananakaka með mokkakremi og súkkulaðibitum! Uppskriftin kemur héðan. Bananakakan 90 gr púðursykur 130 gr sykur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd