Greinasafn fyrir merki: Tertur

Súkkulaðikaka með tvennskonar súkkulaðimús

Fyrirgefðu, fyrirgefðu! Hér kemur ein svakaleg: dökkur þéttur súkkulaðibotn með súkkulaðimús og hvítsúkkulaðimús. Ef ég væri ekki gift yrði þetta brúðartertan! Uppskriftin kemur frá  Crunchy creamy sweet. Súkkulaðikaka með tvennskonar súkkulaðimús Botn 90 gr íslenskt smjör 210 gr Síríus súkkulaði, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Daim marengs

Þessi er voðalega góð. Daim marengs með karamellusósu 4 eggjahvítur 100 gr sykur 100 gr púðursykur 150 gr daimkurl í kökuna og auka til skrauts Karamellusósa (Ég notaði Gott sósuna frá Rikku) 0,5 l rjómi Stífþeytið eggjahvíturnar og bætið sykrinum … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðiterta með kaffikremi

      Loksins þegar það er orðið kalt á Akureyrinni er tími til kominn að henda þessari inn á síðuna 🙂 Uppskriftin að þessari kemur héðan. Súkkulaðikaka með kaffikremi225 gr smjörlíki75 gr kakó300 gr hveiti1 tsk lyftiduft1 tsk matarsódi1 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Piparmyntusúkkulaðikaka

Kombóið piparmynta og súkkulaði er bara eitthvað sem getur ekki klikkað! Eða allavega, þá er það mín skoðun 🙂 Þetta er kaka sem ég er búin að vera á leiðinni að deila með ykkur lengi, en hún var á boðstólnum … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Kornflexmarengs

Þessi marengsterta var líka á boðstólnum í afmæli dóttur minnar um daginn. Hún vakti mikla lukku, enda algjör bomba! Þvílíkt sæt og góð 🙂 Kornflexterta 4 eggjahvítur 200 gr sykur 2 bollar kornflex 1 tsk lyftiduft Stífþeytið eggjahvítur og bætið … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Kryddkaka

Þessa köku gerði amma alltaf þegar ég var lítil. Af og til fæ ég alveg svakalega löngun í hana, og núna var komið að því. Þótt hún líti nú kannski ekkert merkilega út, þá er hún voða voða góð 🙂 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Mokkamarengs

Og enn blogga ég um veitingarnar síðan í afmælinu um daginn! Mér fannst ég alltaf vera að bjóða upp á sömu marengsana í veislum, þannig ég tók mig til og fann mér tvær nýjar marengsuppskriftir sem ég hafði ekki prófað. … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd