Greinasafn fyrir merki: Jólin

Súkkulaðibitakökur

Ég verð að viðurkenna að ég er byrjuð að hugsa um jólin. Skoða myndir og uppskriftir að smákökum.. Rakst á þessa mynd í fórum mínum, en þessar bakaði ég í fyrra eftir uppskrift frá ömmu vinkonu minnar. Voru alveg uppáhalds … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðismákökur með þrennslags súkkulaðibitum

Ég er orðlaus! Þessar eru bara einfaldlega aðeins of góðar! Stundum, þá bara vildi ég óska að ég drykki kaffi, því ein svona með kaffinu hlýtur að vera guðdómlegt kombó. Uppskriftin er fengin af Creations by Kara. Súkkulaðismákökur með þrennslags … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kókostoppar

Þessir eiga víst að vera jólakökur… en þeir eru bara svo góðir! Fann einn poka af þeim í frystikistunni um daginn síðan um jólin og ómæ, þeir eru svo góðir. Kókostoppar 3 stk egg 225 g sykur 300 g kókosmjöl … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Amerískar súkkulaðibitakökur

Draumur í dós. Machintosh-dós, reyndar. Ég vil hafa smákökur stökkar, ekki chewy. Þannig ég baka þessar allaf aðeins lengur en á að gera, til að ná þeim stökkum. Ég baka þessar alltaf fyrir jólin, en ekki bara þá – líka … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Konfektsmákökur

Nú eru jólin í algleymingi, og ég nýti mér það sko til að baka. Þessar smákökur urðu algjört uppáhald hjá okkur um leið og við smökkuðum þær, en þær eiga sér skemmtilega sögu á okkar heimili. Við vorum komum eitt … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd