Mánaðarsafn: október 2015

Fiskur í tómatrjómasósu

Fiskréttur, með nánast engu fiskibragði? Uppskriftin kemur héðan, en örlítið breytt. Fiskur í tómatrjómasósu 700 gr ýsa eða þorskur 2 msk olía Kreóla kryddblanda (eða annað krydd til að krydda fiskinn) hálfur laukur, smátt brytjaður 2 hvítlauksrif ¼ bolli tómatpassata … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Kartöflugratín (Slow cooker)

Uppskriftin kemur héðan. Vá, hvað maðurinn minn borðaði mikið af þessu! haha 🙂 Kartöflugratín 3 msk smjör ¼ bolli hveiti 1 tsk salt smá svartur pipar 1,5 bolli mjólk 1,5 bolli rifinn ostur 10 kartöflur 1 msk hvítlauksduft Flysjið kartöflurnar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tortillarúllur

Tortillarúlur af einföldustu gerð – en þrusugóðar! Tortillarúllur 1 pakki tortillur (ég notaði corn) 100 gr rjómaostur 150 gr salsasósa 2-3 tsk taco krydd Hrærið saman í skál rjómaosti og salsasósu, bætið við Tacokryddi eftir smekk og smakkið til. Smyrjið … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Ostasalat

Ostasalat 1 mexíkóostur 1 hvítlauksostur 1 rauð paprika 2-3 msk ananaskurl 1 dós sýrður rjómi fullt af rauðum vínberjum Skerið ostana og paprikuna niður í litla bita, bætið sýrða rjómanum og ananaskurlinu við. Skerið vínber í helminga eða fjórðunga, eftir … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Marmelaði

Uppskrifin að þessu dýrindis marmelaði kemur frá annarri tengdamömmu minni 🙂 Marmelaði 500 gr gulrætur 1 poki þurrkaðar apríkósur 3 appelsínur 1 sítróna Sykur jafnþungur ávöxtunum og gulrótunum Setjið gulræturnar og ávextina í hakkavél, appelsínurnar og sítrónuna með berki og … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Tær kjúklingasúpa (Slow cooker)

Þessi kona hérna fékk slow cooker í brúðkaupsgjöf (já, eiginlega ég en ekki við í þessu tilfelli, hehe). Svo nú skal hægeldað! Hugmyndin að þessari súpu kom héðan, en var nú eitthvað staðfærð 🙂 Tær kjúklingasúpa 500 gr kjúklingabringur 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Skonsurnar hennar mömmu

Frá því að ég man eftir mér hefur mamma lengi hent í skonsur um helgar. Smurðar heitar með smjöri og osti, það er ekki margt mikið betra! Skonsurnar hennar mömmu  3 bollar hveiti 1/2 bolli sykur 2 egg Salt 3 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðimöffins með súkkulaðibitum

Hver er ekki geim í double-choc? Svo mjúkar og svo góðar. Uppskriftin kemur frá Call Me Cupcake. Súkkulaðimöffins með súkkulaðibitum 300 gr hveiti 80 gr kakó (Mér fannst þetta alveg svolítið vel í látið, og mun minnka þetta í næstu … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðibitakökur

Ég verð að viðurkenna að ég er byrjuð að hugsa um jólin. Skoða myndir og uppskriftir að smákökum.. Rakst á þessa mynd í fórum mínum, en þessar bakaði ég í fyrra eftir uppskrift frá ömmu vinkonu minnar. Voru alveg uppáhalds … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Pönnukökur

Ertu team pönnukökur eða vöfflur? Mmm.. ég er algjör sökker fyrir pönnukökum! Ég var leengi að læra að gera pönnukökur, kenndi fyrst pönnunni um – en svo lánaði ég mömmu hana og hún gat bakað pönnsur á henni án vandkvæða. … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd