Skonsurnar hennar mömmu

Frá því að ég man eftir mér hefur mamma lengi hent í skonsur um helgar. Smurðar heitar með smjöri og osti, það er ekki margt mikið betra!

image

Skonsurnar hennar mömmu 
3 bollar hveiti
1/2 bolli sykur
2 egg
Salt
3 bollar mjólk
1 msk lyftiduft

Blandið þurrefnum saman í skál. Myndið holu í miðjunni, setjið egg ofan í hana og hrærið hveiti saman við eggið. Bætið hinu egginu við og endurtakið. Bætið svo mjólkinni samanvið í slöttum og hrærið hveitið smátt og smátt saman við.

Steikið á pönnukökupönnu, en gætið að því að bera smjör/smjörlíki á hana reglulega milli skonsa. Steikið þar til gullnar, og flippið svo við og steikið hinu megin.

Smyrjið með smjöri meðan enn volgar.. eðall!

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s