Tær kjúklingasúpa (Slow cooker)

Þessi kona hérna fékk slow cooker í brúðkaupsgjöf (já, eiginlega ég en ekki við í þessu tilfelli, hehe). Svo nú skal hægeldað!

image

Hugmyndin að þessari súpu kom héðan, en var nú eitthvað staðfærð 🙂

Tær kjúklingasúpa
500 gr kjúklingabringur
1 dós maísbaunir (notaði euroshopper, 285 gr af maís)
400 gr diced tomatoes
1250 ml vatn
3 ten kjúklingakraftur
1 laukur
1 græn paprika
1 grænt chili
2 hvítlauksgeirar
0,25 tsk chiliduft
1 tsk salt
0,75 tsk svartur pipar

Setjið allt saman í slow cookerinn og eldið á low í 8 tíma.

Áður en súpan er borin fram er kjúklingurinn tekinn upp úr og skorinn eða rifinn niður í hæfilega bita, kryddið eftir smekk. Ég notaði bara slatta af kjúklingakryddi. Setjið hann svo aftur út í.

Berið fram með nachos og osti.

Þetta dugði okkur tveim fullorðnu í góða kvöldmáltíð og tveggja daga hádegisnesti (semsagt, 6 skammtar!). Delisijöss!

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s