Greinasafn fyrir merki: Terta

Cookies and cream kaka

Ég átti afmæli á dögunum, og átti barasta erfitt með að velja mér afmælisköku. Það endaði með því að ég skellti í tvær. Þessi er algjör bomba, og hún barasta hvarf! Uppskriftin kemur frá Joy the baker. Cookies and cream … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd