Greinasafn fyrir merki: Indverskt

Murgh makhni (Butter chicken)

Ég hef lengi ætlað að prófa að elda Butter chicken, en sökum þess hve hann er hitaeiningaríkur samanborið við marga aðra indverska rétti hefur hann setið á hakanum. En ekki lengur. Síðustu helgi fann ég mér einfalda uppskrift að Butter … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Korma kjúklingur

Laugardagskvöld eru kjörin kvöld til þess að njóta þess að elda og borða eitthvað nýtt. Ég nýti þessi kvöld gjarnan í indverskan, kínverskan eða tælenskan mat, og gærdagurinn var ekkert frábrugðinn. Í gær prófuðum við Korma kjúkling, og hann heppnaðist … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Lamb tikka masala

Ég er ekki hrifin af lambakjöti. Ég hef heldur eiginlega aldrei viljað viðurkenna það afþví það er alltaf litið á mann sem eitthvað frík fyrir að vera íslendingur sem borðar ekki lambakjöt. En þar hafið þið það. Mér finnst lambakjöt … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tandoori fiskur

Fiskur er voðalega hollur. Við Íslendingar vitum allt um það – en samt erum við yngra fólkið ekki nógu dugleg við að borða hann. Ég er alveg sek um það, en ég reyni að hafa fisk a.m.k. einu sinni í … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Hvítlauks- og kóríandernaan

Ó, Guð hvað ég elska naanbrauð. Þetta er eiginlega orðið þannig að ég er farin að elda eitthvað indverskt bara til að fá afsökun til að baka naan… í þetta skiptið var það hvítlauks- og kóríandernaan. Uppskriftin sem ég notaði … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Túrmerik hrísgrjón

Það er svo skemmtileg tilbreyting að hafa hrísgrjónin ekki hvít(ehemm.. brún)! 🙂 Þessi túrmerik grjón hef ég gert nokkrum sinnum og finnst tilbreytingin skemmtileg – það er ekki nægilegt magn af túrmeriki til að það breyti bragðinu að nokkru nemi, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Naan

Naan brauð eru eitt af því sem fær mig til þess að sakna Indlands. Áður en ég fór til Indlands hélt ég að mér þættu naan brauð ekki góð, fannst þau bragðdauf og þurr og leiðinleg. Naan brauð í Indlandi … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd