Greinasafn fyrir merki: Eggjalaust

Eggja- og mjólkurlaus skúffukaka

Eins og ég hef áður sagt greindist eggja- og mjókurofnæmi hjá dóttur minni í sumar, en það kallar vægast sagt á nokkrar breytingar í matargerð og innkaupum á heimilinu. Hérna er uppskrift að eggja- og mjólkurlausri afmælisköku sem dóttur minni … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Múslístangir

Múslístangir – eða múslíkex, eins og dóttir mín kallar það – er í algjöru uppáhaldi hjá litla ofnæmispésanum mínum. Hún hefur líka alltaf getað borðað múslí eins og snakk. Uppskriftin kemur héðan, en ég köttaði aðeins af súkkulaðinu, og tók … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kanilsnúðar

Rétt eftir að ég komst að því að dóttir mín væri með ofnæmi fyrir mjólk og eggjum var ég stödd í útskriftarveislu, þar sem svo vel vildi til að var stödd móðir í sömu stöðu, nema hún hafði staðið í … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tómatkókospasta

Það komst nýlega upp að yngri dóttir mín er með ofnæmi fyrir eggjum og mjólk. Þannig nú er að reyna að finna eitthvað sem öll fjölskyldan getur borðað. Í gær bjuggum við þennan einfalda, góða (og ódýra!) pastarétt. Uppskriftin kemur … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd