Mánaðarsafn: september 2014

Bananakaka með mokkakremi

Aftur að gömlu, þreyttu banönunum. Ég hef bakað svolítið bananabrauð, og banana- og súkkulaðibitamöffins, bananabita, og nú síðast Súkkulaðismjörs- og bananaköku. En þessi er geggjuð. Bananakaka með mokkakremi og súkkulaðibitum! Uppskriftin kemur héðan. Bananakakan 90 gr púðursykur 130 gr sykur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Eggja- og mjólkurlaus skúffukaka

Eins og ég hef áður sagt greindist eggja- og mjókurofnæmi hjá dóttur minni í sumar, en það kallar vægast sagt á nokkrar breytingar í matargerð og innkaupum á heimilinu. Hérna er uppskrift að eggja- og mjólkurlausri afmælisköku sem dóttur minni … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Múslístangir

Múslístangir – eða múslíkex, eins og dóttir mín kallar það – er í algjöru uppáhaldi hjá litla ofnæmispésanum mínum. Hún hefur líka alltaf getað borðað múslí eins og snakk. Uppskriftin kemur héðan, en ég köttaði aðeins af súkkulaðinu, og tók … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hawaiian pitsuburritos

Ok, afsakið diskinn. Eða þúst, afsakið að hann sjáist ekki betur. Appelsínugulur melamín prinsessudiskur úr rúmfó. Toppurinn. Okkur vantaði fljótlegan kvöldmat, en langaði í eitthvað pínu djúsí, svona á föstudegi. Þetta var svo algerlega minn tebolli! Svo easy, en svo … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Nutella bananakaka

Maður getur ekki endalaust gert sama bananabrauðið þegar bananarnir verða gamlir. Þá leitar maður til Pinterest! Afsakið svarta hornið á kökunni – þetta er ekki brunablettur, þarna lak nutellafyllingin út úr kökunni 😉 Uppskriftin er fengin héðan. Eina breytingin sem … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kvöldverðarsamloka

  Stundum…  bara stundum… Þetta er aðeins of geggjað sko.. haha 🙂 Einfalt, en súúper gott 🙂 Fyrir tvo 4 brauðsneiðar Smá smjör/smjörlíki 4 sneiðar beikon 2 egg 2 sneiðar skinka 4 sneiðar ostur smá sósa (samlokusósa, BBQ sósa..) Fyrst … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd