Mánaðarsafn: nóvember 2013

Murgh makhni (Butter chicken)

Ég hef lengi ætlað að prófa að elda Butter chicken, en sökum þess hve hann er hitaeiningaríkur samanborið við marga aðra indverska rétti hefur hann setið á hakanum. En ekki lengur. Síðustu helgi fann ég mér einfalda uppskrift að Butter … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Græni fordrykkurinn

  Var í partýi síðustu helgi, þar sem það kom í minn hlut að sjá um fordrykkinn – enda með diplómu frá San Francisco School of Bartending 🙂 Mína kokteila vil ég helst hafa milda, með ávaxtabragði en ekki miklu … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | 2 athugasemdir