Mánaðarsafn: janúar 2013

Jógúrtkökur

Þetta eru, spauglaust, bestu möffins í heimi. Það er einfalt að gera þær, en uppskriftin er býsna stór, maður fær ca. 40 vel bústnar kökur út deiginu. En það er allt í lagi, þær hverfa eins og dögg fyrir sólu. … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Skinku- og kartöflusúpa

Þótt það sé stutt síðan það voru jól, þá skelltum við í einn hamborgarhrygg um helgina. Við fáum víst bæði kjöt í jólagjöf frá fyrirtækjunum okkar, og þar sem við höfum ekki enn haldið okkar eigin jól, þá erum við … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Rommmarengsterta

Síðan ég kynntist þessari fyrst hefur hún verið í uppáhaldi. Þetta er ein af uppskriftunum sem ég skrifaði upp úr uppskriftunum hennar mömmu þegar ég flutti að heiman. Ég hef bakað hana fyrir hvert afmæli sem ég hef haldið og … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Eggjabollar

Þessa hugmynd sá ég einhversstaðar á netinu síðasta vor, og varð að prófa. Þetta er svona sallafínt og lúkkar svo flott! Í gær var ég að gera eggjabollana í annað skiptið. Þar sem ég leit á þetta sem bóndadagsbröns, þá … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðibollakökur með marskremi!

Vinkona mín póstaði uppskrift að þessum á bleikt.is, og ég vissi þegar ég sá hana að ég yrði að prófa, og gerði það nánast um leið. Fékk svo margar kökur út úr uppskriftinni að ég fór með helminginn í vinnuna … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Kaupfélagsfiskur

Þennan fiskrétt kýs ég að kalla kaupfélagsfisk, þar sem mamma keypti hann oft í kaupfélaginu þegar ég var yngri. Svo þegar við fluttum burt fékk mamma uppskriftina að fiskréttinum, svo við gætum haldið áfram að elda hann, þar sem hann … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | 2 athugasemdir

Chicken curry

Ég er orðin ástfangin af indverskum mat. Þetta er skemmtileg eldamennska, og maður verður að gefa sér nógan tíma til að dunda. Svo er maturinn líka alltaf svo góður! Þessi Chicken Curry uppskrift er fengin héðan, en breytt í samræmi … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd