Greinasafn fyrir merki: Möffins

Súkkulaðimöffins með súkkulaðibitum

Hver er ekki geim í double-choc? Svo mjúkar og svo góðar. Uppskriftin kemur frá Call Me Cupcake. Súkkulaðimöffins með súkkulaðibitum 300 gr hveiti 80 gr kakó (Mér fannst þetta alveg svolítið vel í látið, og mun minnka þetta í næstu … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Allskonar-möffins

Þessi uppskrift að möffins er frábær að því leytinu að það er hægt að setja hvað sem er út í deigið. Þetta er bara svona grunnuppskrift og svo geturðu bara leyft huganum að reika, og sett út í annað hvort … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Jógúrtkökur

Þetta eru, spauglaust, bestu möffins í heimi. Það er einfalt að gera þær, en uppskriftin er býsna stór, maður fær ca. 40 vel bústnar kökur út deiginu. En það er allt í lagi, þær hverfa eins og dögg fyrir sólu. … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Banana og súkkulaðibitamöffins

Girnilegri en allt, en ég á frekar erfitt með að fella mig við bragðið. Maðurinn minn, hinsvegar, var hæstánægður! Uppskriftin er fengin héðan. Banana og súkkulaðibitamöffins 2 bollar hveiti 2/3 bolli sykur 1 matskeið (já, matskeið) lyftiduft 1 teskeið salt … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd