Greinasafn fyrir merki: Núðlur

Núðlusúpa með kjúklingi og kókosmjólk

Þessa hef ég eldað oft, en uppskriftin birtist á bleikt.is og ég varð að prófa. Nú er ég orðin svo hrædd um að uppskriftin gæti horfið af bleikt, þannig ég þori ekki öðru en að henda henni hénra inn! Núðlusúpa … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Teriyaki kjúklinganúðlur

Vá, þvílík hamingja í einum diski af núðlum! Systir mín benti mér á þennann, og hann er alveg dúndur góður! Og, til að gera gott betra: tók mig 20 mínútur frá upphafi til enda að gera hann klárann. Ójá. Uppskriftin … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd