Greinasafn fyrir merki: Taílenskt

Kjúklingur í grænu karrí

Þennan kjúklingarétt eldaði ég í kvöld og ég er svoleiðis agndofa! Í fyrsta lagi var hann alveg ótrúlega einfaldur, og í öðru lagi svo yndislega bragðgóður. Mér þótti alveg rosalega leiðinlegt þegar ég var orðin södd, að geta ekki borðað … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd